Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 12:30 Gigi myndar herferð í fyrsta sinn. Myndir/Versace Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour