Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour