Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour