Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour