Fjallið með heimsmet og silfurverðlaun á Arnold Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 12:32 Hafþór Júlíus Björnsson var að gera góða hluti á móti Arnolds Schwarzenegger. Mynd/Instagram-síða Hafþórs og Getty Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45
Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00
Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15