Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 19:00 Hvernig er hægt að vera svona flott? Mynd/Skjáskot Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour