Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour