Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 21:40 Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Vísir/Stefán Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari
Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira