Vilja meiri þjónustu við flóttamenn, aukið úrval af grænmetismat, geðfræðslu og hinsegin-fræðslu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2017 14:31 Frá Austurbæjarskóla en ungmennaráð Miðbæjar og Hlíða lagði meðal annars fram tillögu á fundinum í gær. vísir/e.ól. Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. Þannig lögðu fulltrúar ungmennaráðs Kjalarness fram tillögu um aukna þjónustu við flóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Lagt var til að borgin fari fyrir lok þessa árs yfir verklag sitt er varðar móttöku flóttamanna og umsækjenda um alþjóðlega og auki fræðslu um málefni þessara hópa. Þá vilja ungmennin að flóttamönnum og umsækjendum verði tryggt aðgengi að nauðsynlegri skilgreindri þjónustu.Fulltrúar í ungmennaráði Miðborgar og Hlíða lögðu til að skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar auki og bæti hinsegin-fræðslu í grunnskólum borgarinnar ekki seinna en á skólaárinu 2017 til 2018. Þá lögðu fulltrúar í ungmennaráði Vesturbæjar til að skóla-og frístundasvið sjái til þess að í mötuneytum grunnskólanna verði úrval af grænmetis-og veganmat aukið og að það verði tryggt að innihaldslýsing matvæla verði aðgengileg nemendum og foreldrum ekki seinna en skólaárið 2017 til 2018. Fulltrúar úr ungmennaráði Grafarvogs lögðu svo til að Reykjavíkurborg „bjóði upp á fagmannlega geðfræðslu fyrir nemendur á mið-og grunnskólastigi í grunnskólum Reykjavíkurborgar frá og með hausti 2019 með stuðningi skóla-og frístundasviðs,“ eins og segir í tillögunni. Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. Þannig lögðu fulltrúar ungmennaráðs Kjalarness fram tillögu um aukna þjónustu við flóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Lagt var til að borgin fari fyrir lok þessa árs yfir verklag sitt er varðar móttöku flóttamanna og umsækjenda um alþjóðlega og auki fræðslu um málefni þessara hópa. Þá vilja ungmennin að flóttamönnum og umsækjendum verði tryggt aðgengi að nauðsynlegri skilgreindri þjónustu.Fulltrúar í ungmennaráði Miðborgar og Hlíða lögðu til að skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar auki og bæti hinsegin-fræðslu í grunnskólum borgarinnar ekki seinna en á skólaárinu 2017 til 2018. Þá lögðu fulltrúar í ungmennaráði Vesturbæjar til að skóla-og frístundasvið sjái til þess að í mötuneytum grunnskólanna verði úrval af grænmetis-og veganmat aukið og að það verði tryggt að innihaldslýsing matvæla verði aðgengileg nemendum og foreldrum ekki seinna en skólaárið 2017 til 2018. Fulltrúar úr ungmennaráði Grafarvogs lögðu svo til að Reykjavíkurborg „bjóði upp á fagmannlega geðfræðslu fyrir nemendur á mið-og grunnskólastigi í grunnskólum Reykjavíkurborgar frá og með hausti 2019 með stuðningi skóla-og frístundasviðs,“ eins og segir í tillögunni.
Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira