Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2017 13:20 Aloy, aðalsöguhetja Horizon Zero Dawn, glímir við vélfygli. Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg. Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni
Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg.
Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00