Rán framið á heimili Kendall Jenner Ritstjórn skrifar 16. mars 2017 17:00 Kendall á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Mynd/Skjáskot Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour