Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 22:15 Benedikt Hoewedes og félagar í liði Schalke fagna sætinu í átta liða úrslitunum. vísir/getty Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira