Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 13:30 Kylie þarf að bæta upp skaðann fyrir þónokkra viðskiptavini. Mynd/Getty Þónokkrir viðskiptavinir Kylie Jenner sátu eftir með sárt ennið eftir að hafa pantað sér „highlighter“ frá henni en fengu ekkert nema tómar pakkningar sendar heim. Mikil eftirvænting hefur verið eftir vörunni sem Kylie hefur talað mikið um á samfélagsmiðlum. Málið er hið vandræðalegasta fyrir Kylie Cosmetics sem hefur hingað til státað sig af góðri þjónustu við viðskiptavini enda eru vörurnar afar dýrar. Vonandi verður þó málið rétt af með viðskiptavinum hennar Kylie og allir ganga sáttir frá borði. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Þónokkrir viðskiptavinir Kylie Jenner sátu eftir með sárt ennið eftir að hafa pantað sér „highlighter“ frá henni en fengu ekkert nema tómar pakkningar sendar heim. Mikil eftirvænting hefur verið eftir vörunni sem Kylie hefur talað mikið um á samfélagsmiðlum. Málið er hið vandræðalegasta fyrir Kylie Cosmetics sem hefur hingað til státað sig af góðri þjónustu við viðskiptavini enda eru vörurnar afar dýrar. Vonandi verður þó málið rétt af með viðskiptavinum hennar Kylie og allir ganga sáttir frá borði.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour