Er Beyonce að fara að eignast stráka? Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 10:15 Beyonce á von á tvíburum. Vísir/Getty Í gærkvöldi fór internetið á flug þegar Beyoncé birti mynd af sér á heimasíðu sinni. Töldu aðdáendur hennar að hún væri að senda skýr skilaboð um kyn tvíburana sem hún á von á með eiginmanni sínum, Jay-Z. Á myndunum er hægt að sjá að hún er með sömu eyrnalokka og hún klæddist í tónlistarmyndbandinu við lagið If I were a boy. Því halda nú aðdáendur hennar að hún sé að gefa vísbendingu um að hún eigi von á tveimur strákum. Þetta verður að teljast ansi áhugaverð kenning en tíminn verður að leiða í ljós hvort að eitthvað sé að marka hana. Myndin sem Beyonce póstaði á vefsíðu sinni.Mynd/Beyonce.comBeyoncé is wearing the If I Were a Boy earrings again... does this mean she's having twin boys?? pic.twitter.com/CxEgQ8wxCb— taylor-dior rumble (@taylordiorr) March 14, 2017 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Í gærkvöldi fór internetið á flug þegar Beyoncé birti mynd af sér á heimasíðu sinni. Töldu aðdáendur hennar að hún væri að senda skýr skilaboð um kyn tvíburana sem hún á von á með eiginmanni sínum, Jay-Z. Á myndunum er hægt að sjá að hún er með sömu eyrnalokka og hún klæddist í tónlistarmyndbandinu við lagið If I were a boy. Því halda nú aðdáendur hennar að hún sé að gefa vísbendingu um að hún eigi von á tveimur strákum. Þetta verður að teljast ansi áhugaverð kenning en tíminn verður að leiða í ljós hvort að eitthvað sé að marka hana. Myndin sem Beyonce póstaði á vefsíðu sinni.Mynd/Beyonce.comBeyoncé is wearing the If I Were a Boy earrings again... does this mean she's having twin boys?? pic.twitter.com/CxEgQ8wxCb— taylor-dior rumble (@taylordiorr) March 14, 2017
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour