Stella setti mannlíf úr skorðum í Bandaríkjunum Heimir Már Pétursson skrifar 14. mars 2017 19:28 Mannlíf fór víða úr skorðum í norðausturhluta Bandaríkjanna í dag vegna mikillar snjókomu sem fylgdi storminum Stellu sem gekk þar yfir í dag. Þúsundum flugferða var aflýst, meðal annars til og frá Íslandi. Minna varð úr veðrinu í New York en spár gerðu ráð fyrir. Neyðarástandi var lýst yfir í fimm ríkjum Bandaríkjanna vegna veðursins, skólum var víða lokað og umferð fór úr skorðum. Hátt í átta þúsund flugferðum til áfangastaða í norðaustur hluta Bandaríkjanna var aflýst, meðal annars fimm ferðum frá WOW Air og Icelandair frá Íslandi til Boston og Newark flugvallar í New Jersey við New York. Flugi frá þessum stöðum til Íslands á morgun hefur einnig verið aflýst. Borgarstjórinn í New York hvatti íbúa til að vera ekki á ferð nema nauðsyn bæri til í dag en minna varð úr veðrinu þar en spár gerðu ráð fyrir. Það snjóaði hins vegar mjög mikið í Boston og víða annars staðar. Donald Trump forseti Bandaríkjanna ræddi veðrið á fyrsta formlega fundi ríkisstjórnar hans í Hvíta húsinu í dag. Hann sagði alla viðbragðsaðila tilbúna og reyndist sannspár í vantrausti sínu á veðurspána, alla vega hvað New York varðar. En Angela Merkel kanslari Þýskalands var væntanleg í heimsókn til forsetans í dag. Og í öllum norðausturríkjunum hefur verið gefin út viðvörun vegna vetrarstorms. Við skulum vona að hann verði ekki eins slæmur og sumir spá. Yfirleitt er svo ekki. Við Merkel kanslari höfum talað saman og hún mun fresta ferð sinni fram á föstudag. Hún kemur á föstudaginn og við hlökkum til. Þetta verður góð heimsókn,“ sagði Donald Trump. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Mannlíf fór víða úr skorðum í norðausturhluta Bandaríkjanna í dag vegna mikillar snjókomu sem fylgdi storminum Stellu sem gekk þar yfir í dag. Þúsundum flugferða var aflýst, meðal annars til og frá Íslandi. Minna varð úr veðrinu í New York en spár gerðu ráð fyrir. Neyðarástandi var lýst yfir í fimm ríkjum Bandaríkjanna vegna veðursins, skólum var víða lokað og umferð fór úr skorðum. Hátt í átta þúsund flugferðum til áfangastaða í norðaustur hluta Bandaríkjanna var aflýst, meðal annars fimm ferðum frá WOW Air og Icelandair frá Íslandi til Boston og Newark flugvallar í New Jersey við New York. Flugi frá þessum stöðum til Íslands á morgun hefur einnig verið aflýst. Borgarstjórinn í New York hvatti íbúa til að vera ekki á ferð nema nauðsyn bæri til í dag en minna varð úr veðrinu þar en spár gerðu ráð fyrir. Það snjóaði hins vegar mjög mikið í Boston og víða annars staðar. Donald Trump forseti Bandaríkjanna ræddi veðrið á fyrsta formlega fundi ríkisstjórnar hans í Hvíta húsinu í dag. Hann sagði alla viðbragðsaðila tilbúna og reyndist sannspár í vantrausti sínu á veðurspána, alla vega hvað New York varðar. En Angela Merkel kanslari Þýskalands var væntanleg í heimsókn til forsetans í dag. Og í öllum norðausturríkjunum hefur verið gefin út viðvörun vegna vetrarstorms. Við skulum vona að hann verði ekki eins slæmur og sumir spá. Yfirleitt er svo ekki. Við Merkel kanslari höfum talað saman og hún mun fresta ferð sinni fram á föstudag. Hún kemur á föstudaginn og við hlökkum til. Þetta verður góð heimsókn,“ sagði Donald Trump.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira