Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour