Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour