H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour