Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 29. mars 2017 09:00 Balmain er að slá í gegn. Mynd/Getty Frá því að Olivier Rousteing tók við sem yfirhönnuður Balmain hefur tískuhúsið vaxið mikið í vinsældum. Á tískuvikunni í París í seinasta mánuði var það ljóst að Balmain var vinsælasta merkið á samfélagsmiðlum. Þar með sló það út meðal annars Chanel og Dior. Samkvæmt Balmain náði efni þeirra til 1.9 milljón manns. Einnig var 2.9 milljón sinnum ýtt á eða önnur samskipti við efnið sem deilt var á samfélagsmiðlum tískuhússin. Samfélagsmiðlar Olivier voru einnig vinsælir og náði efni sem hann deildi til 1.1 milljón manns. Ekki slæmt að slá út hin stóru frönsku tískuhús. THE RENAISSANCE MINAUDIERE Available in stores from July 2017. #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 7, 2017 at 8:10am PST THE MINI DOMAINE BAG Available in stores from July 2017. #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 7, 2017 at 1:34pm PST BACKSTAGE MOMENTS #GigiHadid Look 01 wears the #BALMAIN Minaudière necklace “Le Fil D’Or”. Watch the show at BALMAIN.COM (link in bio). #BALMAINFW17 #BALMAINARMY #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 10, 2017 at 11:10am PST Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour
Frá því að Olivier Rousteing tók við sem yfirhönnuður Balmain hefur tískuhúsið vaxið mikið í vinsældum. Á tískuvikunni í París í seinasta mánuði var það ljóst að Balmain var vinsælasta merkið á samfélagsmiðlum. Þar með sló það út meðal annars Chanel og Dior. Samkvæmt Balmain náði efni þeirra til 1.9 milljón manns. Einnig var 2.9 milljón sinnum ýtt á eða önnur samskipti við efnið sem deilt var á samfélagsmiðlum tískuhússin. Samfélagsmiðlar Olivier voru einnig vinsælir og náði efni sem hann deildi til 1.1 milljón manns. Ekki slæmt að slá út hin stóru frönsku tískuhús. THE RENAISSANCE MINAUDIERE Available in stores from July 2017. #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 7, 2017 at 8:10am PST THE MINI DOMAINE BAG Available in stores from July 2017. #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 7, 2017 at 1:34pm PST BACKSTAGE MOMENTS #GigiHadid Look 01 wears the #BALMAIN Minaudière necklace “Le Fil D’Or”. Watch the show at BALMAIN.COM (link in bio). #BALMAINFW17 #BALMAINARMY #BALMAINACCESSORIES A post shared by BALMAIN (@balmain) on Mar 10, 2017 at 11:10am PST
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour