Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour