Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour