Þessi gamla góða í nýjum litum Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:45 Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour
Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour