„Við erum ekki hrædd“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 10:53 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira