Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 12:00 Selena vill ekki festast á Instagram. Mynd/Getty Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour