Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 09:45 Brie Larson er að geta sér gott nafn í kvikmyndaheiminum. Mynd/Getty Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour