Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Passa sig Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Passa sig Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour