Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour