Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour