Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Fullt hús ævintýra Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Fullt hús ævintýra Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour