Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour