Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour