Finnur segist ekki eiga Dekhill Advisors Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2017 14:45 Finnur segir dylgjur Vilhjálms, um að hann sé maðurinn á bak við Dekhill Advisors ekki eiga sér neina stoð. Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“ Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15
„Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00