Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour