Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour