Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour