Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour