Lífið er eins og sýningarnar, kemur alltaf á óvart Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. apríl 2017 05:30 Eilíf Ragnheiður og Jóhanna hlakka til að opna sýningarnar í dag. 3Klassískar og prúðbúinn píanisti taka lagið og léttar veitingar verða í boði á sýningaropnun í Anarkíu Listasal í Hamraborg 3 a í Kópavogi í dag sem hefst klukkan 15. Þar eru þær Eilíf Ragnheiður og Jóhanna Þórhallsdóttir með sína einkasýninguna hvor. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni á Íslandi undir formerkjum myndlistar. Fjölskylda mín er mjög spennt, hún veit ekkert hvað ég er að gera, man bara eftir mér rúllandi á gólfi,“ segir Eilíf Ragnheiður sem er dansari að mennt en meiddist fyrir nokkrum árum, fór þá að læra gjörningalist úti í Gautaborg en flutti heim síðasta haust. „Ég kalla verkið M-1, það er innsetning sem byggist á textílverkum, skúlptúrum og vídeói og er viss rannsókn á sjálfinu,“ útskýrir hún. Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri sér alfarið að málverkinu fyrir sex árum. Hún hefur undanfarið stundað nám hjá Markúsi Lübertz í Suður-Þýskalandi og útskrifast þaðan í sumar. Jóhanna kallar sýningu sína Nekt og nærvera og sýnir málverk sem hún hefur aðallega unnið á þessu ári, auk örfárra eldri mynda. „Lífið er eins og sýningarnar,“ segir hún. „Kemur alltaf á óvart.“ Greinin birtist fyrst 1. apríl 2017 Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
3Klassískar og prúðbúinn píanisti taka lagið og léttar veitingar verða í boði á sýningaropnun í Anarkíu Listasal í Hamraborg 3 a í Kópavogi í dag sem hefst klukkan 15. Þar eru þær Eilíf Ragnheiður og Jóhanna Þórhallsdóttir með sína einkasýninguna hvor. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni á Íslandi undir formerkjum myndlistar. Fjölskylda mín er mjög spennt, hún veit ekkert hvað ég er að gera, man bara eftir mér rúllandi á gólfi,“ segir Eilíf Ragnheiður sem er dansari að mennt en meiddist fyrir nokkrum árum, fór þá að læra gjörningalist úti í Gautaborg en flutti heim síðasta haust. „Ég kalla verkið M-1, það er innsetning sem byggist á textílverkum, skúlptúrum og vídeói og er viss rannsókn á sjálfinu,“ útskýrir hún. Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri sér alfarið að málverkinu fyrir sex árum. Hún hefur undanfarið stundað nám hjá Markúsi Lübertz í Suður-Þýskalandi og útskrifast þaðan í sumar. Jóhanna kallar sýningu sína Nekt og nærvera og sýnir málverk sem hún hefur aðallega unnið á þessu ári, auk örfárra eldri mynda. „Lífið er eins og sýningarnar,“ segir hún. „Kemur alltaf á óvart.“ Greinin birtist fyrst 1. apríl 2017
Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira