Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour