Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 19:00 Harry hefur komið fram víða seinustu misseri. Mynd/Rolling Stone Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar. Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar.
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour