Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 14:45 Leikararnir þekkjast vel. Mynd/Getty Það fór lítið fyrir vinunum Leonardi DiCaprio og Orlando Bloom á Coachella um helgina. Leikararnir hafa verið vinir lengi og skemmtu sér vel saman um helgina í góðra vina hóp. Yfirleitt einbeita fjölmiðlar sér að tískunni á Coachella og hvaða stjörnur hafa verið að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum frá tónlistarhátíðinni. Þeir Leo og Orlando stálu þó senunni með sinni ólíklegu vináttu og látlausum fötum, líkt og má sjá hér fyrir neðan.Orlando og Leo voru afslappaðir á Coachella.New photo of Leonardo DiCaprio with Orlando Bloom (right) at the Coachella Valley. (c)#LeonardoDiCaprio #OrlandoBloom pic.twitter.com/6RjlqSL97D— DICAPRIO PH_News (@LeoDiCaprio_PH) April 15, 2017 Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour
Það fór lítið fyrir vinunum Leonardi DiCaprio og Orlando Bloom á Coachella um helgina. Leikararnir hafa verið vinir lengi og skemmtu sér vel saman um helgina í góðra vina hóp. Yfirleitt einbeita fjölmiðlar sér að tískunni á Coachella og hvaða stjörnur hafa verið að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum frá tónlistarhátíðinni. Þeir Leo og Orlando stálu þó senunni með sinni ólíklegu vináttu og látlausum fötum, líkt og má sjá hér fyrir neðan.Orlando og Leo voru afslappaðir á Coachella.New photo of Leonardo DiCaprio with Orlando Bloom (right) at the Coachella Valley. (c)#LeonardoDiCaprio #OrlandoBloom pic.twitter.com/6RjlqSL97D— DICAPRIO PH_News (@LeoDiCaprio_PH) April 15, 2017
Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour