Eftirköst „móður allra sprengja“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2017 13:26 Afganskar öryggissveitir að störfum í Achin-umdæmi í dag. Vísir/AFP Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afganistan. Unnið er að aðgerðunum í kjölfar sprengju sem Bandaríkjaher varpaði á svæðinu í gær. Sprengjan varð 36 ISIS-liðum að bana en afgönsk yfirvöld sögðu enga almenna borgara hafa látist í árásinni. Fréttaveitan AFP greinir frá. Þá er fjöldi blaðamanna og ljósmyndara á svæðinu sem bíða eftir að komast að staðnum þar sem sprengjunni var varpað.Hér fyrir neðan má sjá tíst frá blaðamanni á vettvangi:More ANSF vehicles arriving to check the scene in Achin district, Nangarhar province, where US dropped $300m bomb pic.twitter.com/lXqARmenRD— Ali M Latifi (@alibomaye) April 14, 2017 Ekki er vitað hvenær fjölmiðlamönnum verður hleypt nær vettvangi en afgönsk lögregluyfirvöld telja að enn séu ISIS-liðar á svæðinu.Reykur gaus upp eftir loftárás afganskra öryggissveita á vígamenn íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Afganistan.Vísir/AFPJohn W. Nicholson, æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna í Afganistan, segir ákvörðunina að varpa sprengjunni umræddu hafa verið rétta. Hann segist hafa verið í samskiptum við ráðamenn í Washington, en hann hafi talið hernaðarlega þörf á sprengjunni. Notkun hennar hafi ekki verið tilkominn vegna stjórnmála. Bandaríski herinn hefur einnig birt myndband sem sýnir þegar „móður allra sprengja“ var varpað á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna ISIS í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afganistan. Unnið er að aðgerðunum í kjölfar sprengju sem Bandaríkjaher varpaði á svæðinu í gær. Sprengjan varð 36 ISIS-liðum að bana en afgönsk yfirvöld sögðu enga almenna borgara hafa látist í árásinni. Fréttaveitan AFP greinir frá. Þá er fjöldi blaðamanna og ljósmyndara á svæðinu sem bíða eftir að komast að staðnum þar sem sprengjunni var varpað.Hér fyrir neðan má sjá tíst frá blaðamanni á vettvangi:More ANSF vehicles arriving to check the scene in Achin district, Nangarhar province, where US dropped $300m bomb pic.twitter.com/lXqARmenRD— Ali M Latifi (@alibomaye) April 14, 2017 Ekki er vitað hvenær fjölmiðlamönnum verður hleypt nær vettvangi en afgönsk lögregluyfirvöld telja að enn séu ISIS-liðar á svæðinu.Reykur gaus upp eftir loftárás afganskra öryggissveita á vígamenn íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Afganistan.Vísir/AFPJohn W. Nicholson, æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna í Afganistan, segir ákvörðunina að varpa sprengjunni umræddu hafa verið rétta. Hann segist hafa verið í samskiptum við ráðamenn í Washington, en hann hafi talið hernaðarlega þörf á sprengjunni. Notkun hennar hafi ekki verið tilkominn vegna stjórnmála. Bandaríski herinn hefur einnig birt myndband sem sýnir þegar „móður allra sprengja“ var varpað á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna ISIS í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42