Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 15:34 Einn leikmaður Dortmund slasaðist í árásinni. Vísir/Getty Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. BBC greinir frá.Engu að síður telja saksóknarar að maðurinn sé meðlimur í samtökum sem tengjast hryðjuverkasamtökunum ISIS. Maðurinn var handtekinn í gær og hefur nafngreindur sem Abdul Beset A, 26 ára karlmaður. Margt bendir til þess að hann hafi leitt sveit ISIS-manna í Írak árið 2014 og skipulagt þar mannrán og morð. Saksóknarar segja hann hafa ferðast frá Tyrklandi til Þýskalands árið 2016. Hann hafi haldið tengslum sínum við meðlimi ISIS. Saksóknarnar hafa farið fram á að maðurinn verði settur í gæsluvarðhald og er reiknað með að hann verði formlega handtekinn vegna árásarinnar á næstu dögum. Alls voru þrjár sprengjur sprengdar er lið Borussia Dortmund var á leið á heimavöll sinn til þess að keppa í átta liða úrslitum Meistarardeildar Evrópu í knattspyrnu gegn liði Monaco. Marc Bartra, leikmaður liðsins, slasaðist lítillega í árásinni en mildi þykir að ekki hafið verr. Leiknum var frestað um einn dag og fór svo að Borussia Dortmund tapaði gegn Monaco. Hafa þjálfarar og leikmenn liðsins harðlega gagnrýnt knattspyrnuyfirvöld í Evrópu fyrir að hafa látið leikinn fara fram, svo skömmu eftir árásina á rútuna. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir „Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. BBC greinir frá.Engu að síður telja saksóknarar að maðurinn sé meðlimur í samtökum sem tengjast hryðjuverkasamtökunum ISIS. Maðurinn var handtekinn í gær og hefur nafngreindur sem Abdul Beset A, 26 ára karlmaður. Margt bendir til þess að hann hafi leitt sveit ISIS-manna í Írak árið 2014 og skipulagt þar mannrán og morð. Saksóknarar segja hann hafa ferðast frá Tyrklandi til Þýskalands árið 2016. Hann hafi haldið tengslum sínum við meðlimi ISIS. Saksóknarnar hafa farið fram á að maðurinn verði settur í gæsluvarðhald og er reiknað með að hann verði formlega handtekinn vegna árásarinnar á næstu dögum. Alls voru þrjár sprengjur sprengdar er lið Borussia Dortmund var á leið á heimavöll sinn til þess að keppa í átta liða úrslitum Meistarardeildar Evrópu í knattspyrnu gegn liði Monaco. Marc Bartra, leikmaður liðsins, slasaðist lítillega í árásinni en mildi þykir að ekki hafið verr. Leiknum var frestað um einn dag og fór svo að Borussia Dortmund tapaði gegn Monaco. Hafa þjálfarar og leikmenn liðsins harðlega gagnrýnt knattspyrnuyfirvöld í Evrópu fyrir að hafa látið leikinn fara fram, svo skömmu eftir árásina á rútuna.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir „Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
„Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00
Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55
Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent