Orange is the New Black snýr aftur með látum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 15:00 Það er greinilega allt að gerast. Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir fimmtu seríunni af Orange is the New Black sem frumsýnd verður 9.júní. Netflix hefur sent frá sér fyrstu mínútuna úr seríunni og hún lítur vægast sagt spennandi út. Þeir sem hafa fylgst með þáttunum ættu að vita hvernig fjórða sería endaði. Nýja serían mun aðeins eiga sér stað yfir þriggja daga tímabil. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig framleiðendum mun takast til við það en sýnishornið hér fyrir neðan lofar allavega mjög góðu. Netflix Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir fimmtu seríunni af Orange is the New Black sem frumsýnd verður 9.júní. Netflix hefur sent frá sér fyrstu mínútuna úr seríunni og hún lítur vægast sagt spennandi út. Þeir sem hafa fylgst með þáttunum ættu að vita hvernig fjórða sería endaði. Nýja serían mun aðeins eiga sér stað yfir þriggja daga tímabil. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig framleiðendum mun takast til við það en sýnishornið hér fyrir neðan lofar allavega mjög góðu.
Netflix Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour