Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour