Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour