Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Ritstjórn skrifar 30. apríl 2017 10:15 Hver man ekki eftir Beyonce í þessum gullfallega Givenchy kjól árið 2015? Myndir/Getty Glamour heldur áfram að hita upp fyrir Met Gala sem fer fram annað kvöld. Þar koma saman stærstu stjörnur heims og klæða sig upp í sitt fínasta púss. Þetta árið er galakvöldið tileinkað Rei Kawakubo, stofnanda Commes Des Carcons, fyrir hennar ómetanlega framlag til tískunar seinustu áratugi. Við höfum tekið saman eftirminnilegustu kjóla Met Gala í okkar huga. Það verður spennandi að sjá hvort að stjörnurnar nái að koma með umtalaða kjóla á morgun sem maður á eftir að muna eftir langt um aldur fram, eins og þeir kjólar sem eru hér fyrir neðan.Díana prinsessa í dökkbláum kjól frá Dior árið 1996.Rihanna í líklega eftirminnilegasta kjól allra tíma, eftir Guo Pei árið 2015.Emma Watson í Calvin Klein 2016.Blake Lively stórglæsileg í Gucci árið 2014.Kate Moss í Marc Jacobs árið 2009.Eftirminnilegur Giorgio Armani kjóll sem Katie Holmes klæddist 2008.Naomi Campbell árið 1995.Sarah Jessica Parker í Alexander McQueen árið 2006. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Glamour heldur áfram að hita upp fyrir Met Gala sem fer fram annað kvöld. Þar koma saman stærstu stjörnur heims og klæða sig upp í sitt fínasta púss. Þetta árið er galakvöldið tileinkað Rei Kawakubo, stofnanda Commes Des Carcons, fyrir hennar ómetanlega framlag til tískunar seinustu áratugi. Við höfum tekið saman eftirminnilegustu kjóla Met Gala í okkar huga. Það verður spennandi að sjá hvort að stjörnurnar nái að koma með umtalaða kjóla á morgun sem maður á eftir að muna eftir langt um aldur fram, eins og þeir kjólar sem eru hér fyrir neðan.Díana prinsessa í dökkbláum kjól frá Dior árið 1996.Rihanna í líklega eftirminnilegasta kjól allra tíma, eftir Guo Pei árið 2015.Emma Watson í Calvin Klein 2016.Blake Lively stórglæsileg í Gucci árið 2014.Kate Moss í Marc Jacobs árið 2009.Eftirminnilegur Giorgio Armani kjóll sem Katie Holmes klæddist 2008.Naomi Campbell árið 1995.Sarah Jessica Parker í Alexander McQueen árið 2006.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour