Kardashian systurnar skipta um stílista Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 18:00 Kardashian systur hafa lengi stólað á Monica Rose. Vísir/Getty Monica Rose hefur verið stílisti Kardashian fjölskyldunnar seinustu 10 ár. Nú virðist þó sem að Kardashian systurnar hafi skipt um stílista. Samkvæmt heimildum People hefur slitnað upp úr sambandi fjölskyldunnar við stílistann. Þær Kim, Kourtney, Khloe, Kendall, Kylie og Kris eru allar hættar að elta Rose á Instagram. Ekki er vitað hvað kom upp á milli þeirra en Monica er þó enn að elta systurnar á Instagram. Rose er ein af þekktustu stílustunum í Los Angeles en á meðal kúnna hennar eru Gigi Hadid, Chrissy Teigen og Chanel Iman. Þær Khloe og Kourtney hafa verið að starfa með stílistanum Dani Michelle. Ekki er vitað hver stíliserar Kim Kardashian um þessar mundir.Monica Rose er í miðjunni.Mynd/Instagram Back on set w my gorgeous @khloekardashian braid by @justinemarjan | Makeup by @styledbyhrush #STYLEDbyMonicaRose #khloekardashian A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Mar 22, 2017 at 4:07pm PDT L O N D O N @kendalljenner #STYLEDbyMonicaRose A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Mar 9, 2017 at 2:27pm PST The Fabulous @KrisJenner on the @theellenshow today at 3pm on NBC be sure to tune in #STYLEDbyMonicaRose #KrisJenner A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Feb 20, 2017 at 1:07pm PST Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Monica Rose hefur verið stílisti Kardashian fjölskyldunnar seinustu 10 ár. Nú virðist þó sem að Kardashian systurnar hafi skipt um stílista. Samkvæmt heimildum People hefur slitnað upp úr sambandi fjölskyldunnar við stílistann. Þær Kim, Kourtney, Khloe, Kendall, Kylie og Kris eru allar hættar að elta Rose á Instagram. Ekki er vitað hvað kom upp á milli þeirra en Monica er þó enn að elta systurnar á Instagram. Rose er ein af þekktustu stílustunum í Los Angeles en á meðal kúnna hennar eru Gigi Hadid, Chrissy Teigen og Chanel Iman. Þær Khloe og Kourtney hafa verið að starfa með stílistanum Dani Michelle. Ekki er vitað hver stíliserar Kim Kardashian um þessar mundir.Monica Rose er í miðjunni.Mynd/Instagram Back on set w my gorgeous @khloekardashian braid by @justinemarjan | Makeup by @styledbyhrush #STYLEDbyMonicaRose #khloekardashian A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Mar 22, 2017 at 4:07pm PDT L O N D O N @kendalljenner #STYLEDbyMonicaRose A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Mar 9, 2017 at 2:27pm PST The Fabulous @KrisJenner on the @theellenshow today at 3pm on NBC be sure to tune in #STYLEDbyMonicaRose #KrisJenner A post shared by M O N I C A R O S E (@monicarosestyle) on Feb 20, 2017 at 1:07pm PST
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour