Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 11:30 Skemmtilegar fréttir. Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. Simon Cox, fréttamaður BBC, fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma fyrir BBC 4 og er sú umfjöllun kveikjan að verkinu. Buccaneer Media framleiddi meðal annars þættina Marcella fyrir BBC. Handritshöfundur verður John Brownlow sem gerði meðal annars sjónvarpsþætti um Ian Fleming, manninn á bakvið karakterinn James Bond. Á síðasta ári kom fram að bandaríska efnisveitan Netflix vinni einnig að heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. Simon Cox, fréttamaður BBC, fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma fyrir BBC 4 og er sú umfjöllun kveikjan að verkinu. Buccaneer Media framleiddi meðal annars þættina Marcella fyrir BBC. Handritshöfundur verður John Brownlow sem gerði meðal annars sjónvarpsþætti um Ian Fleming, manninn á bakvið karakterinn James Bond. Á síðasta ári kom fram að bandaríska efnisveitan Netflix vinni einnig að heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein