NFL-leikmaður glímir við minnistap Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2017 16:30 Thomas á leið í bardaga með Cleveland. vísir/getty Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“ NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“
NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira