Göbbuðu og myrtu fimmtán manns Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2017 17:49 Öryggissveitir Íraks heyja harða bardaga gegn ISIS í Mosul. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins í Mosul klæddu sig sem lögregluþjóna og gengu um yfirráðasvæði sitt í miðbæ borgarinnar í Írak. Þá myrtu vígamennirnir minnst fimmtán manns sem fögnuðu þegar þeir héldu að þarna væru öryggissveitir Írak mættar á vettvang. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segja þá hafa myrt bæði konur og börn. Embættismaður á svæðinu sagði AFP fréttaveitunni að minnst fimmtán borgarar hafi verið myrtir og þar að auki voru einhverjir handteknir. Baráttan um borgina hefur staðið yfir frá því í október, en bardagar hafa verið einkar harðir og ISIS-liðar hafa ekkert gefið eftir. Austurhluti borgarinnar var frelsaður í janúar og er nú hart barist í vesturhluta Mosul. Sá hluti er eldri og götur eru þrengri og þéttbýlli. Herinn og lögregla berjast í Mosul, en sveitir sjálfboðaliða vinna að því að frelsa nærliggjandi svæði undan oki Íslamska ríkisins. Í dag náðu slíkar sveitir tökum á bænum Hatra, samkvæmt Washington Post. Þar er að finna um tvö þúsund ára gamlar rústir sem ISIS-liðar eyðilögðu árið 2015. Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Mosul klæddu sig sem lögregluþjóna og gengu um yfirráðasvæði sitt í miðbæ borgarinnar í Írak. Þá myrtu vígamennirnir minnst fimmtán manns sem fögnuðu þegar þeir héldu að þarna væru öryggissveitir Írak mættar á vettvang. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segja þá hafa myrt bæði konur og börn. Embættismaður á svæðinu sagði AFP fréttaveitunni að minnst fimmtán borgarar hafi verið myrtir og þar að auki voru einhverjir handteknir. Baráttan um borgina hefur staðið yfir frá því í október, en bardagar hafa verið einkar harðir og ISIS-liðar hafa ekkert gefið eftir. Austurhluti borgarinnar var frelsaður í janúar og er nú hart barist í vesturhluta Mosul. Sá hluti er eldri og götur eru þrengri og þéttbýlli. Herinn og lögregla berjast í Mosul, en sveitir sjálfboðaliða vinna að því að frelsa nærliggjandi svæði undan oki Íslamska ríkisins. Í dag náðu slíkar sveitir tökum á bænum Hatra, samkvæmt Washington Post. Þar er að finna um tvö þúsund ára gamlar rústir sem ISIS-liðar eyðilögðu árið 2015.
Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira