Játning liggur fyrir í hnífstungumálinu á Akureyri frá 18 ára pilti Birgir Olgeirsson skrifar 25. apríl 2017 11:09 Frá lögreglustöðinni á Akureyri. Átján ára gamall piltur hefur játað að hafa stungið 33 ára gamlan mann í Kjarnaskógi á Akureyri um síðastliðna páskahelgi. Morgunblaðið greindi fyrst frá játningunni. Undanfari árásarinnar, sem átti sér stað klukkan 14 á föstudeginum langa, voru deilur milli mannsins sem var stunginn og annars aðila. Pilturinn sem hefur játað verknaðinn ákvað að stinga manninn tvívegis í lærið og flúðu allir af vettvangi í kjölfarið nema kærasta mannsins sem varð fyrir árásinni.Ríkisútvarpið greindi frá því að kærastan hefði bundið reim úr buxnastreng utan um læri mannsins til að reyna að stöðva slagæðarblæðingu sem hann hlaut. Sjúkraflutningamenn fluttu manninn á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann gekkst undir tæplega sex klukkustunda langa aðgerð þar sem unnið var að því að stöðva blæðinguna. Hann var úr lífshættu eftir aðgerðina. Lögreglan fann piltinn samdægurs á Akureyri eftir nokkra leit og handtók í kjölfarið par sem tengdist árásinni. Pilturinn sem játaði árásina var hnepptur í vikulangt gæsluvarðhald, ásamt parinu, til 21. apríl en lögreglan ákvað að fullnýta ekki gæsluvarðhaldsúrskurðinn þar sem tildrög málsins lágu fljótlega fyrir. Lögreglan á Akureyri segir í samtali við Vísi að játning piltsins hefði legið fyrir nokkrum dögum eftir að rannsókn hófst. Í heild voru fimm manns handtekin vegna málsins en lögreglan á Akureyri segir þau vera fædd á árunum 1990 til 1999. Sá sem játaði árásina er fæddur árið 1999. Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Átján ára gamall piltur hefur játað að hafa stungið 33 ára gamlan mann í Kjarnaskógi á Akureyri um síðastliðna páskahelgi. Morgunblaðið greindi fyrst frá játningunni. Undanfari árásarinnar, sem átti sér stað klukkan 14 á föstudeginum langa, voru deilur milli mannsins sem var stunginn og annars aðila. Pilturinn sem hefur játað verknaðinn ákvað að stinga manninn tvívegis í lærið og flúðu allir af vettvangi í kjölfarið nema kærasta mannsins sem varð fyrir árásinni.Ríkisútvarpið greindi frá því að kærastan hefði bundið reim úr buxnastreng utan um læri mannsins til að reyna að stöðva slagæðarblæðingu sem hann hlaut. Sjúkraflutningamenn fluttu manninn á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann gekkst undir tæplega sex klukkustunda langa aðgerð þar sem unnið var að því að stöðva blæðinguna. Hann var úr lífshættu eftir aðgerðina. Lögreglan fann piltinn samdægurs á Akureyri eftir nokkra leit og handtók í kjölfarið par sem tengdist árásinni. Pilturinn sem játaði árásina var hnepptur í vikulangt gæsluvarðhald, ásamt parinu, til 21. apríl en lögreglan ákvað að fullnýta ekki gæsluvarðhaldsúrskurðinn þar sem tildrög málsins lágu fljótlega fyrir. Lögreglan á Akureyri segir í samtali við Vísi að játning piltsins hefði legið fyrir nokkrum dögum eftir að rannsókn hófst. Í heild voru fimm manns handtekin vegna málsins en lögreglan á Akureyri segir þau vera fædd á árunum 1990 til 1999. Sá sem játaði árásina er fæddur árið 1999.
Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13
Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59
Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53