Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Lovísa Arnardóttir og Smári Jökull Jónsson skrifa 4. desember 2025 06:33 Guðmundur Ingi segir allt verða gert til að opna Gunnarsholt á réttum tíma. Vísir/Ívar Fannar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir stefnt að því að opna meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholti um áramótin og að ráðuneytið muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að það opni á réttum tíma. Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið að Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“ Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið að Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“
Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32
Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13
Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37