Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Ritstjórn skrifar 24. apríl 2017 11:00 Miley er eflaust spennt fyrir nýja hlutverkinu. Mynd/Getty Það eru liðin sjö ár frá því að Miley Cyrus birtist í kvikmynd. Seinasta myndin sem hún lét í var The Last Song þar sem hún hitti framtíðar kærasta og unnusta sinn, Liam Hemsworth. Síðan þá hefur hún aðallega verið að einbeita sér að söngferlinum og um þessar mundir er hún dómari í söngvakeppninni The Voice. Hún hefur þó tekið að sér hlutverk í framhaldi Guardians of the Galaxy. Miley mun þó ekki birtast á skjánum þar sem hún er einungis að ljá rödd sína háþróuðu tæknikerfi í myndinni sem kallast Mainframe. Það var framleiðandi myndarinnar sem heillaðist af rödd Miley þegar hann var að horfa á The Voice. Hann sannfærði leikstjóra myndarinnar um að fá söngkonunna í hlutverkið. Það verður spennandi að sjá hvernig útkoman verður. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour
Það eru liðin sjö ár frá því að Miley Cyrus birtist í kvikmynd. Seinasta myndin sem hún lét í var The Last Song þar sem hún hitti framtíðar kærasta og unnusta sinn, Liam Hemsworth. Síðan þá hefur hún aðallega verið að einbeita sér að söngferlinum og um þessar mundir er hún dómari í söngvakeppninni The Voice. Hún hefur þó tekið að sér hlutverk í framhaldi Guardians of the Galaxy. Miley mun þó ekki birtast á skjánum þar sem hún er einungis að ljá rödd sína háþróuðu tæknikerfi í myndinni sem kallast Mainframe. Það var framleiðandi myndarinnar sem heillaðist af rödd Miley þegar hann var að horfa á The Voice. Hann sannfærði leikstjóra myndarinnar um að fá söngkonunna í hlutverkið. Það verður spennandi að sjá hvernig útkoman verður.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour