Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 18:30 Flott forsíða á nýjasta tölublaði Business of Fashion. Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér. Mest lesið Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour
Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér.
Mest lesið Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour