Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýtt hár Kim Kardashian Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýtt hár Kim Kardashian Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour