Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:30 Glamour/Getty MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar. Glamour Tíska Mest lesið Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar.
Glamour Tíska Mest lesið Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour